Beint í efni

Leiðtoga- og stjórnendalínur 

Stjórnenda- og leiðtogalínur Opna háskólans eru línur fyrir öll sem hafa áhuga á því að styrkja færni sína sem leiðtogar og stjórnendur og spanna meðal annars fjármál, rekstur, gagnavinnslu, gæðastjórn og mannauðsmál. 

Línurnar eru allt frá því að vera einn mánuður upp í tvær annir og flestar hefjast þær á haustin eða í byrjun vorannar.