Beint í efni

Stuðningur fyrir nemendur Opna háskólans

Verkfærakistan er safn gagnlegs efnis sem styður við nemendur í námi, hvort sem verið er að hefja nám á ný eða dýpka þekkingu sína samhliða starfi. Verkfærakistan er fyrir þau sem vilja bæta skipulag, styrkja námstækni eða setja skýr markmið. Markmiðið er að styðja nemendur í námi og efla færni til að ná árangri. Hér finnur má finna fræðslumyndbönd, bæklinga og ráðleggingar frá nemendaráðgjöf Háskólans í Reykjavík.

Nemendaráðgjöf HR veitir ráðgjöf og fræðslu um námstækni, markmiðasetningu, skipulag og jafnvægi í lífi og námi. Þjónustan er gagnleg fyrir þá sem vilja efla sjálfstæða vinnubrögð og takast á við álagstímabil á jákvæðan hátt.

Ef einhverjar spurningar vakna er alltaf hægt að hafa samband við okkur í Opna háskólanum eða hafa samband beint við nemendaráðgjöf. 

Myndbönd um námstækni, skipulag og markmiðasetningu:

Gagnlegir bæklingar um námsvenjur og líðan í námi: