Beint í efni
Að leiða teymi

Að leiða teymi

Helstu upplýsingar

Stjórnunarfærni
Sveigjanlegar dagsetningar
1 klst
37.000 kr.
Á eigin hraða

Stutt lýsing

Markmið námskeiðsins eru að auka færni og endurnýja færni fyrir fólk sem leiðir eða vill leiða teymi.

Um námskeiðið

Að námskeiðinu loknu munu þátttakendur geta:

  • Mátað sig inn í mismunandi hlutverk stjórnandans
  • Lýst hvernig hægt sé að móta og leiða teymi
  • Greint sinn eigin leiðtogastíl
  • Útskýrt hvernig hvatning hefur áhrif á árangur og starfsánægju
  • Valið leið til að meta árangur teymis og einstaklinga og veita endurgjöf

Fyrir hverja er námskeiðið

Námskeiðið hentar þeim sem eru að stíga sín fyrstu skref sem stjórnendur en einnig fyrir þá sem vilja efla sig enn frekar í stjórnendahlutverkinu.

Skipulagið

Námskeiðið er á stafrænu formi sem gerir þátttakendum kleift að fara yfir efnið á þeim tíma sem hentar þeim.
Efni námskeiðsins er aðgengilegt í gegnum kennslukerfi Opna háskólans.

Hagnýtar upplýsingar

Flest stéttarfélög niðurgreiða hluta námskeiðsgjalda fyrir sína félagsmenn. Opni háskólinn hvetur þig til að kynna þér möguleikana.

Verkefnastjóri

Linda Vilhjálmsdóttir

Leiðbeinendur

Ketill Berg  Magnússon
Ketill Berg Magnússon
Mannauðsstjóri Marel í Norður Evrópu og sérfræðingur í sjálfbærni